MARGLAGA - skynjunarskóli
Kling og Bang gallerí, 2011

Samstarfsverkefni með Önnu Hrund Másdóttur, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, Lilju Birgisdóttur, Kötlu Rós, Ragnari Má Nikulássyni og Selmu Hreggviðsdóttur.

Settur var upp tímabundinn skóli í galleríinu og ýmsir góðir gestir fengnir til að halda stutt námskeið eða viðburði meðan á sýningunni stóð. Innsæið var áttavitinn.

***** ***** ****


A collaboration of seven artists and designers.
A temporary school was established in the gallery. An open learning project, focusing on intuitional learning.