Lokaverk
2010

Unnið í samstarfi við Önnu Hrund Másdóttur, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, Lilju Birgisdóttur, Loga Höskuldsson, Magnús Dag Sævarsson, Selmu Hreggviðsdóttur, Sigríði Torfadóttur Tulinius og Sunnu Schram.

Verkið byggir á samvinnu og samveru. Við settum okkur það markmið að vinna saman sem hópur að einu sameiginlegu verkefni og dvelja á safninu meðan á útskriftarsýningunni stæði. Hugmyndir voru lagðar í púkk og svo unnið úr þeim í sameiningu. Í porti Hafnarhússins, reis heljarinnar strúktúr sem innihélt meðal annars háan vita (sem varpaði myndbandsverkum um rýmið), eftirlíkingu af barnum Bakkusi í Reykjavík, okkar eigið gallerí (þar sem utanaðkomandi
listamönnum var boðið að sýna og taka þannig þátt í verkinu), eldunaraðstöðu, gróðrarstöð, tjald þar sem hægt var að leika sér í LEGO og útvarpsstöð sem sendi út mynd-list allan sólarhringinn.

A graduation project from the Iceland Academy of the Arts
2010

In collaboration with Anna Hrund Másdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Lilja Birgisdóttir, Loji Höskuldsson, Magnús Dagur Sævarsson, Selma Hreggviðsdóttir, Sigríður Torfadóttir Tulinius og Sunna Schram.

Instead of focusing on an individual final project a few friends desided to work together as a group. The project consisted of many different things. We set up a bar in the art museum where the final exhibition took place, opened a gallery there, made pankakes, set up a radio station, grew plants and hosted events.