Grand/i/a
2008

Unnið í samstarfi við Selmu Hreggviðsdóttur og Ragnhildi Jóhannsdóttur.

Verkið byggir á rannsóknarvinnu þar sem framtíðarskipulag Reykjavíkurhafnar var skoðað og rætt var við ýmsa hagsmunaaðila. Úgerð og iðaður hopa og í staðinn eiga að rísa dýrar íbúðablokkir og skrifstofuhús.

Gestum var boðið á opnun í gamalli verbúð við Grandagarð. Gólfið hafði verið þakið fiski og uppáklædd dama (Ragnhildur) óð slorið og bauð gestum upp á sushi. Sópransöngkonan Anna Sigríður Helgadóttir (sem býr við Mýrargötuna og fylgist með lífinu við höfnina út um gluggann sinn) söng þekkt sjómannalög.


***** ***** ***** *****


In collaboration with Selma Hreggviðsdóttir and Ragnhildur Jóhannsdóttir.

The performance is based on a research on the old harbor in Reykjavík where fishery and other industry is retreating and plans are to build fancy new buildings with shops, offices and apartments.

Guests were invited to an opening in an old fishermans hut by the harbor where fishermen used to keep there boats and nets. The floor had beed coverd with fish and fish offal and a landy (Ragnhildur) walked around in her little black dress and 14cm high heels offering sushi and champagne. The sopran singer Anna Sigríður Helgadóttir (who lives by the old harbor) sang well known icelandic fishermen´s songs.