Þórgunnur Oddsdóttir
Fædd á Akureyri 1981


Menntun

2007-2010 Listaháskóli Íslands. B.A.-próf úr myndlistardeild.
2006 Kunstskolen Spektrum, Kaupmannahöfn (ein önn í myndlistarnámi).
2003-2006 Háskóli Íslands. B.A.-próf í íslensku með fjölmiðlafræði sem aukagrein.
2002-2003 Myndlistaskólinn á Akureyri. Fornámsdeild.
1997-2001 Menntaskólinn á Akureyri. Stúdentspróf.


Námskeið

2009 Det Jyske Kunstakademi. This week with what we have. Vikulangt Kuno-námskeið. Kennari: Emma Hedditch.

Samsýningar
2014 Group 17. Kunstraum Tapir, Berlín
2011 TJ Boulting gallery London. Með Kling og Bang.
2011 Hljómur norðursins. Galtarvita
2011 KVELDÚLFUR - sjónsuða. Verksmiðjan Hjalteyri.
2011 MARGLAGA - skynjunarskóli. Kling og Bang gallerí, Reykjavík.
2010 Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús.
2009 Er þetta ekki bara helvíti fínt? Kaffistofa nemendagallerí, Reykjavík.
2009 Fríríkið Kevidía. Kaffistofa nemendagallerí. Samstarfsverkefni með Ingibjörgu Sigurjónsdóttur.
2009 Vesen. Nýlistasafnið í Reykjavík. Gjörningakvöld myndlistarnema.
2008 Grand/i/a. Viðburður í gamalli verbúð við Grandagarð í Reykjavík. Samstarfsverkefni með Selmu Hreggviðsdóttur og Ragnhildi Jóhannsdóttur.


Einkasýningar

2012 Úr skuggsjá Einkasýning í The Demented diamond of Kling & Bang´s Confected Video Archive sem var hluti af sýningunni Independent People á Listahátíð í Reykjavík 2012. Sett upp í Listasafni Reykjavíkur.
2011 Sunnudagsgöngutúr Kaffifélagið, Reykjavík.
2009 Íslensk landafræði. Café Karólína, Akureyri


Vinnustofudvöl

2014 Takt residency Berlín, tveir mánuðir.


Ritstörf

2009 Kári litli og klósettskrímslið. Barnabók. Mál og menning gaf út.
Hef starfað sem blaða- og fréttamaður með hléum frá 2005, nú á Fréttastofu RÚV.


Annað

Er meðlimur í Kling og Bang galleríi

***** ***** ***** ***** ***** ***** ***** *****

Þórgunnur Oddsdóttir
Born in Akureyri, Iceland, in 1981
Lives and works in Reykjavík, Iceland.


Education
2007-2010 Iceland Academy of The Arts. B.A. Fine Arts.
2006 Spektrum Art School, Kopenhagen.
2003-2006 University of Iceland B.A. Icelandic and Media Studies.
2002-2003 Akureyri Collage of Art. Foundation year in Visual arts
1997-2001 The Akureyri junior Collage.

Art Courses

2009 The Jutland Art Academi, Denmark. This week with what we have. Teacher: Emma Hedditch.

Group Exhibitions

2014 Group 17. Kunstraum Tapir, Berlin.
2011 TJ Boulting gallery London with Kling and Bang.
2011 KVELDÚLFUR - sjónsuða. An Exhibition in a former Herring factory in Hjalteyri, northern Iceland.
20011 Hljómur norðursins. An Exhibition with works of around 40 artists in an old lighthouse in Galtarviti Western Iceland.
2011 MARGLAGA - skynjunarskóli. Kling og Bang gallery, Reykjavík, Iceland.
2010 Iceland Academy of The Arts, Graduation exhibition at Reykjavík Art Museum, Iceland.
2009 Er þetta ekki bara helvíti fínt? Kaffistofa student gallery, Reykjavík, Iceland
2009 Fríríkið Kevidía. Kaffistofa student gallery. A collaboration with artist Ingibjörg Sigurjónsdóttir.
2009 Vesen. The living Art Museum, Reykjavík, Iceland.
2008 Grand/i/a. Performance. A Collaboration with Selma Hreggviðsdóttir and Ragnhildur Jóhanns. Reykjavík, Iceland.

Solo Exhibitions

2012 Slide on – a solo exhibition which was a part of Kling and Bang´s installation for the show Independent people at the Reykjavík Att Festival at The Reykjavík Art Museum.
2011 Sunnudagsgöngutúr Kaffifélagið, Reykjavík.
2009 Íslensk landafræði. Café Karólína, Akureyri, Iceland.


Residency

2014 Takt residency Berlin, two months.

Books
2009 Kári litli og klósettskrímslið. An illustrated Childrens book published by Mál og Menning, Iceland.

Journalism

2009-present: Reporter at RÚV, The Icelandic National Broadcasting Service.
2005-2009 Journalist at Fréttablaðið Newspaper in Reykjavík Iceland.

Other Activities
A member of Kling og Bang gallery.
One of the founders of Kaffistofa, student gallery in Reykjavik, Iceland.